VERK- OG STJÓRNENDANÁM

Available courses

2.3.3 Einelti og ofbeldi

14.–21.febrúar

Fyrsta verk kennara eftir að hann skrifar undir samning er að útbúa námsefni.

Þar skal kennari miða við viðmiðaramma sem til eru (sbr. VS 2012). Það þarf að þjálfa/fræða kennara strax í byrjun um hvaða kennsluaðferðir verður miðast við, kennslukerfið sem notað er og tækina sem í boðið er.

Hvernig við gerum þetta er svo spurning.

Við gætum búið til stutt kynningarnámskeið þar sem við förum almennt yfir fjarkennslu, eins og það að námskeiðin eru óháð stað og að miklu leyti óháð tíma. Hver nemendahópurinn sé, og hvaða kröfur kennari geti sett á hann.

Hvaða kennsluaðferðir eigi að notast við? (Það hefur ekki verið formgert hvaða kennsluaðferðir séu notaðar, þarf að koma skýrt fram í byrjun að námið sé t.d. nemendamiðað-samvinnu-og lausnarleitarnám).

Eftir námskeiðið geta kennarar farið að hanna námsefnið. Það þyrfti að vera einhver eftirfylgni og þar væri sniðugt að notast við moodle, t.d BBB svo kennarar fengu aðeins tilfinningu fyrir kennslukerfinu á meðan á undirbúningi stendur.

Hér verður moodle-kennsla fyrir kennara í Stjórnunarskólanum.

Kynningaráfangi Skúla